Á einungis tíu árum hefur meðlimum MIFF samtakanna í Noregi fjölgað úr 2.000 í um 11.000 félaga. Ef íslenskir vinir Ísraels þétta raðir sínar á sama hátt getum við byggt upp hreyfingu sem afhjúpar falsfréttir, flutt nýjustu fréttir um Ísrael og verið farvegur þeirra sjónarmiða. Þetta gerum við m.a með því að byggja upp góðan upplýsingagrunn með faglegri heimasíðu og nýta mátt samfélagsmiðla til að koma upplýsingum áleiðis.
Vertu með í MIFF á Íslandi

Um 250.000 manns tóku þátt í Gay-Pride göngunni í Tel-Aviv föstudaginn 14.júní. Gay-Pride gangan í Tel-Aviv er sú stærsta í Asíu og eins sú stærsta í öllum heiminum. Auk heimamanna laðar gangan til sín um 30.000 ferðamenn árlega, skrifar fréttamiðillinn Ha’aretz.

Á meðan fordómar gagnvart lesbíum, samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki eru mjög miklir í flestum miðausturlöndum, er Tel-Aviv ein vinalegasta borg í heimi gagnvart LHBT-fólki.

Fulltrúi gleðigöngunnar í Tel-Aviv var sjónvarpsstjarnan Neil Patrick Harris, sem flestir þekkja úr þáttunum How I Met Your Mother.

Sjónvarpsstjarnan Neil Patrick Harris úr úr þáttunum How I Met Your Mother (Tel Aviv kommune)
Lesendum er velkomið að skrifa athugasemdir við fréttina!

MIFF samtökin hafa allt frá árinu 2001 veitt meðlimum þess og andstæðingum fullt málfrelsi á fréttasíðunni að eftirfarandi skilyrðum uppfylltum. Að skrifað sé undir réttu nafni. Að færslan sé málefnaleg. Að færslan sé laus vð áreitni og/eða einelti. Við brot á þessum reglum verður lokað á viðkomandi.

Tidligere artikelGóðar fréttir frá Ísrael
Næste artikelÍsrael leggur fjórðu vatnslögnina til Gaza