Search
Yoseph Haddad er ísraelskur Arabi. Mynd: Skjáskot úr myndskeiði.

Arabi, Ísraeli og stoltur af því

Yoseph Haddad hefur starfað í ísraelska hernum, en hann er Arabi. Af hverju myndi Arabi vilja skrá sig í ísraelska herinn? Ef Ísrael viðhefur aðskilnaðarstefnu, eins og sumir halda fram, af hverju ætti Yoseph þá að vera stoltur af því að verja það? Í meðfylgjandi myndbandi útskýrir hann það sjálfur.

Arabi, Ísraeli og stoltur af því

Share on Facebook
Share on Twitter
Email
WhatsApp
Telegram
Print