Search

Nýsköpun

Sílikon Ísrael: Fjárfest í sköpun í stað eyðileggingar

„Í dag, miðað við höfðatölu, er Ísrael í fararbroddi á heimsvísu í rannsóknum og tæknilegri frumkvöðulsstarfsemi. Milli 1991 og 2000, jafnvel fyrir umbæturnar miklu árið 2005, hefur fjárfesting áhættufjármagns – nærri að öllu leiti frá einkaaðilum – aukist sextugfalt, frá um 58 milljónum Bandaríkjadala í 3,3 milljarða dala.

Lestu meira »