Search

Samfélag

Er aðskilnaðarstefna við lýði í Ísrael?

Um 21% ríkisborgara Ísraels eru Arabar – flestir þeirra múslimar – og taka þeir fullan þátt í ísraelsku samfélagi. Til dæmis situr arabískur dómari í hæstarétti Ísraels og að sama skapi eru Arabar með eigin flokka á þjóðþinginu í Jerúsalem. Arabar í Ísrael hafa auk þess hærra menntunarstig en þegnar nokkurs Arabaríkis. Þetta er gjörólíkt stöðu þeldökkra í Suður-Afríku sem var hvorki leyft að taka þátt í stjórnmálum né afla sér menntunar.

Lestu meira »

Er aðskilnaðarstefna við lýði í Ísrael?

Um 21% ríkisborgara Ísraels eru Arabar – flestir þeirra múslimar – og taka þeir fullan þátt í ísraelsku samfélagi. Til dæmis situr arabískur dómari í hæstarétti Ísraels og að sama skapi eru Arabar með eigin flokka á þjóðþinginu í Jerúsalem. Arabar í Ísrael hafa auk þess hærra menntunarstig en þegnar nokkurs Arabaríkis. Þetta er gjörólíkt stöðu þeldökkra í Suður-Afríku sem var hvorki leyft að taka þátt í stjórnmálum né afla sér menntunar.

Lestu meira »

Árásir á Gyðinga færast í aukana

Eftir nýliðna átakahrinu á milli Ísraelsríkis og Hamassamtakanna ríkir nú brothættur friður fyrir botni Miðjarðarhafs. Atburðarásin var fyrirsjáanleg hvort sem litið er á átökin sjálf

Lestu meira »