
Lengi lifir í gömlum glæðum – Gyðingahatur í gegn um tíðina
Þegar Rómverjar réðu svæðinu, háðu þeir nokkur stríð við sjálfstæðishreyfingar Gyðinga sem að lokum leiddu til þess að stór hluti Jerúsalemborgar var rifinn til grunna. Hún var síðar endurbyggð og nefnd Aelia Capitolina og var Gyðingum óheimilt að flytja þangað.