Search

Hamas-militaerovelse-7-1-1-1024×683

Hermenn Hamassamtakanna taka þátt í heræfingu á Gazasvæðinu í desember 2020. Markmiðið var að undirbúa stríð gegn Ísrael. Í dag telur her Hamas um 30.000 vopnaða hermenn, auk þúsunda flugskeyta.