“Enn í dag er hamar sem Ásmundur Sveinsson skar út og Thor Thors gaf fyrir hönd Íslands notaður í fundarsal Sameinuðu Þjóðanna. Reyndar er hamarinn eftirlíking því sá gamli brotnaði þegar þingforseti reyndi að yfirgnæfa Sovétleiðtogann Nikita Kruschchev, sem lamdi ítrekað skónum sínum í ræðupúltið.”