Search
Conrad Myrland. (Mynd: Kjetil Ravn Hansen)
Conrad Myrland. (Mynd: Kjetil Ravn Hansen)

Hvernig MIFF spyrnir gegn falsfréttum um Ísrael – og hvað hægt er að gera á Íslandi

MIFF á Íslandi - fyrsta skrefið stigið!

Þökkum öllum sem mættu á kynningarfund okkar um MIFF í Noregi með Conrad Myrland. Það var gott að sjá svona mörg falleg andlit og finna stuðning ykkar.

Nú loks eftir eftir góðan undirbúning lítur nýtt félag dagsins ljós hér á Íslandi sem mun tengja þá saman sem styðja tilverurétt þjóðríkis Gyðinga og standa með Ísrael fyrir friði.

Þetta er fyrsta félag sinnar tegundar hér á landi – óflokksbundið og algjörlega óháð trúarskoðunum og persónulegum lífsviðhorfum meðlima þess.

Þú getur verið með frá byrjun með því að skrá þig á heimasíðu okkar miff.is.

Fyrirlestur (PDF)

1. hluti

https://www.facebook.com/aviviceland/videos/1235091809988886/

2. hluti

https://www.facebook.com/aviviceland/videos/797080050671615/

Share on Facebook
Share on Twitter
Email
WhatsApp
Telegram
Print