Yahya Mahamid, múslimi og síonisti, mun halda ræðu á Ísraelsráðstefnu MIFF
Á Ísraelsráðstefnunni í Fornebu (rétt hjá Osló) dagana 9.-11 júní 2023 munt þú fá tækifæri til að heyra tvo spennandi fyrirlestra með ísraelsk-arabískum múslima sem gekk í ísraelska varnarherinn. Smelltu hér til að skrá þig!