Search

Stöndum saman um frið fyrir Ísrael – Reykjavík 27. mars

Loading Map....
Wednesday 27. March 2019 kl. 20:00
Reykjavik
Gateadresse: Hagatorgi 107
Navn på lokalet: Heklusal Hótel Sögu

Gestur okkar, Conrad Myrland frá Með Israel for fred (MIFF) í Noregi, er ræðumaður kvöldsins og mun einnig svara spurningum viðstaddra. Þetta kvöld mun þá einnig vera stofnsetning Með Ísrael fyrir frið (MIFF) á Íslandi.

Félagið Með Ísrael fyrir frið (MIFF) var stofnað sem meðlimafélag árið 1978 í Noregi. MIFF styður rétt gyðinga til að eiga sitt eigið heimaland. Markmið okkar er að deila upplýsingum sem leiðrétta rangfærslur og hlutdrægni fjölmiðla gagnvart gyðingaþjóðinni. MIFF er á engan hátt trúarleg eða flokksbundin félagsstarfsemi og opin öllum þeim sem aðhyllast stefnu okkar og tilgangi.

Frá því að Conrad (39) tók við sem framkvæmdastjóri félagsins MIFF í Noregi árið 2007, hefur félagið vaxið úr tæplega 2000 meðlimum í 11.000 meðlimi. MIFF hóf þá starfsemi í Danmörk á síðasta ári og er nú að teygja anga sína til Íslands.

Markmið okkar er að vera kröftug rödd fyrir Ísrael í íslensku þjóðfélagi. Það er brýn þörf á að standa gegn hlutdrægni fjölmiðla og þeim röddum sem vilja sverta og sniðganga Ísrael.

Komdu og gerðust meðlimur frá fyrsta degi þann 27.mars.

Á fundinum verða eftirfarandi atriði rædd:

  • Fölsuð mynd Ísrael á Norðurlöndunum
  • Af hverju Ísland gerði skelfileg mistök þegar það viðurkenndi Palestínu sem ríki
  • Starfsemi og virkni Með Ísrael fyrir frið á Íslandi
  • Spurningum svarað

Conrad mun tala á ensku en túlkað verður yfir á íslensku

Taktu með þér fjölskyldumeðlimi og vini og búðu þig undir áhugavert og fræðandi kvöld!

By Conrad Myrland

Conrad Myrland (f. 1979) er daglig leder og ansvarlig redaktør i MIFF. Han utviklet nettstedet på sin fritid fra januar 2001 til juli 2007. Fra august 2007 har Myrland arbeidet fulltid for MIFF. Myrland har utdannelse i økonomi og administrasjon fra Høgskolen i Stavanger og internett-studier ved Curtin University of Technology, Perth, Australia. I perioden 2001-2005 var han fungerende redaktør, deskansvarlig og journalist i lokalavisen Solabladet. Myrland har vært medarbeider for MIFFs medlemsavis Midtøsten i fokus siden 1995.