Search

Flokkar: Conrad Myrland

Hvað felur það í sér að styðja Ísrael?

Ísrael er lýðræðisríki þar sem regluleg umskipti í ríkisstjórn eiga sér stað, með mun meiri trúarlegri og pólitískri fjölbreytni en fyrirfinnst á Íslandi. Sá Ísraelsvinur sem styður alltaf allar ákvarðanir ísraelskra yfirvalda er ekki til.

Lestu meira »

Ísrael er friðarhöfn

Eini raunverulegi möguleikinn fyrir Gyðinga í dag, er eigið ríki í Ísrael. Allir aðrir möguleikar eru að fullu reyndir og sannreynt er að þeir virka ekki. Jafnvel þó lítill hópur meðvitaðra Gyðinga hafi barist fyrir tilvist eigin ríkis, þá hefði ekki verið mögulegt að halda því til streitu, ef Gyðingar hefðu bara birst í Ísrael af hugsjónaástæðum einum saman. Það er fyrst og fremst hatur gegn Gyðingum og ofsóknir, sem hefur skapað það Ísrael sem við þekkjum í dag.

Lestu meira »