Þann 15. september 2020 undirrituðu Abdullatif bin Rashid, utanríkisráðherra Barein, Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, Donald Trump, Bandaríkjaforseti og Abdullah bin Zayed, utanríkisráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna, friðarsamning milli ríkjanna (Ljósmynd: Twitter)