Eru aðgerðir RÚV samkvæmt áætlun?
Ég vil að Ísland sé þekkt fyrir frábært íþróttafólk, fallegt land, lopapeysur, fjölbreytileika, skyr og vinalegt fólk sem talar fallega um og tekur vel á móti öllum kynþáttum og kynhneigðum; ekki fyrir virðingarleysi, dónaskap og gyðingahatur sem nú er því miður raunin.