Search

Flokkar: Viðskiptabann

Hver upplýsir borgarstjórn?

Sú var tíðin að áhyggjulaust mátti vitna í niðurstöður Sameinuðu þjóðanna í mannréttindamálum, en nú í seinni tíð hefur Mannréttindaráð S.Þ. sætt mikilli gagnrýni fyrir anti-semetísk viðhorf. Það er kannski ekki að undra þegar vægi þeirra sem kalla á eyðingu Ísrael verður stöðugt meira. Saudi-Arabía, sem er ekki beint fyrirmynd mannréttinda í dag, er nú farin að gegna lykilhlutverki í ráðinu. Samkvæmt Human Rights Watch voru a.m.k. nítján teknir af lífi í Saudi Arabíu fyrir minniháttar glæpi; þar af einn fyrir galdra. Þá er tjáningarfrelsið ekki meira en það að fólk er húðstrýkt fyrir að tjá sig um hluti sem samræmast ekki stefnu stjórnvalda.

Lestu meira »