
Ísraelskir vísindamenn búa til þrívíddarprentað hjarta úr líkamsvef
Þessi tækni gæti gert líffæragjöf ónauðsynlega.
„Öðrum hefur áður tekist að þrívíddarprenta hjörtu, en ekki úr frumum og ekki með æðum. Árangur okkar bendir til þess að aðferðin geti nýst við það að prenta líkamsvefi og að skipta út líffærum í framtíðinni,“ segir Dvir.