Sniðgöngukrafa Íslands-Palestínu ekki skref í áttina að friði
Ef fulltrúar Palestínumanna hefðu samþykkt það kostaboð að fá 92% af flatarmáli Vesturbakkans og allt Gazasvæðið í Camp David viðræðunum árið 2000, hefði þetta svæði Vesturbakkans talist til sjálfstjórnarsvæða Palestínumanna.