Sniðgöngusamtök sem vinna gegn friði
Af fyrrnefndum dæmum er varla annað að sjá en að BDS-samtökin vilji hindra að vinskapur og viðskiptatengsl myndist milli Palestínumanna og Ísraelsmanna, en það væru einmitt slík tengsl sem væru nauðsynleg til að stuðla að langvarandi friði