Varnarmálaráðuneyti Ísraels notar sprotafyrirtæki í baráttunni við COVID-19
Grein af vefsíðunni „The Jerusalem Post“
Frá ritstjórn JERUSALEM POST, 10. apríl, 2020
„Við vonumst til þess að með því að framkvæma áreiðanleikakönnun á erlendum birgjum og hraða þannig ferlinu í aðfangakeðjunni þá verði sjúkrahús betur í stakk búin til að takast á við kórónuveiruna.“