Search

Flokkar: UNESCO

Námsefni sem mun ekki stuðla að friði

En það að grunnskólar séu nefndir í höfuð þekktra hryðjuverkamanna er ekki helsti álitshnekkir palestínska menntakerfisins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hefur ákveðin viðmið þegar kemur að innihaldi námsefnis grunnskólabarna. IMPACT-se er stofnun sem metur hvernig námsefni ýmissa landa stenst viðmið UNESCO.

Lestu meira »