Flokkar: Finnur Thorlacius Eiríksson

Vopnahlé hafið

Samkomulag um vopnahlé hefur verið gert milli Ísraela og hryðjuverkasamtakanna Islamic Jihad á Gazasvæðinu, en það tók gildi rétt í þessu, klukkan 22:00 á staðartíma.

Lestu meira »

Hvað er síonismi?

Hver sá sem styður tilvistarrétt Ísraels sem gyðinglegs ríkis gæti með réttu kallað sig síonista, hvort sem viðkomandi er trúaður eða trúlaus, sama hvar hann býr og sama hvort hann sé fylgjandi eins, tveggja eða jafnvel þriggja ríkja lausn í deilunni fyrir botni Miðjarðarhafs.

Lestu meira »

Er aðskilnaðarstefna við lýði í Ísrael?

Um 21% ríkisborgara Ísraels eru Arabar – flestir þeirra múslimar – og taka þeir fullan þátt í ísraelsku samfélagi. Til dæmis situr arabískur dómari í hæstarétti Ísraels og að sama skapi eru Arabar með eigin flokka á þjóðþinginu í Jerúsalem. Arabar í Ísrael hafa auk þess hærra menntunarstig en þegnar nokkurs Arabaríkis. Þetta er gjörólíkt stöðu þeldökkra í Suður-Afríku sem var hvorki leyft að taka þátt í stjórnmálum né afla sér menntunar.

Lestu meira »