ÍSRAEL

Sögulegur samningur undirritaður

Ísraelsk yfirvöld hafa samþykkt nýja markalínu við landhelgi Líbanon fyrir milligöngu Bandaríkjanna. Forsætisráðherra Ísraels, Yair Lapid, sagði að samkomulagið fæli í sér viðurkenningu óvinaríkis á

Lestu meira »

Vopnahlé hafið

Samkomulag um vopnahlé hefur verið gert milli Ísraela og hryðjuverkasamtakanna Islamic Jihad á Gazasvæðinu, en það tók gildi rétt í þessu, klukkan 22:00 á staðartíma.

Lestu meira »

Vopnahlé eftir daglangt sprengjuregn

Ísraelar og palestínskir hryðjuverkahópar á Gazasvæðinu sömdu um vopnahlé snemma á miðvikudagsmorgun, en átökin hófust eftir að einn leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Islamic Jihad dó í hungurverkfalli.

Lestu meira »