Nú hefði verið gott að vera vinur Ísraels
Eftir vonbrigðin í byrjun vikunnar fyrir íslenska þjóð er áhugavert að skoða í samanburði þá þjóð sem strax fyrir áramót gerði samning við Pfizer um
Heim » Archives for Höskuldur Marselíusarson
Eftir vonbrigðin í byrjun vikunnar fyrir íslenska þjóð er áhugavert að skoða í samanburði þá þjóð sem strax fyrir áramót gerði samning við Pfizer um
Þá laust hugmyndinni niður í huga mér. Við eigum fána – og hann er blár og hvítur. Talith (bænasjalið) sem við vefjum um okkur þegar við biðjum, er merki okkar. Tökum bænasjalið úr pokanum og berum það fram fyrir augu ísraelsku þjóðarinnar…
Tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti um samkomulagið með tísti á samfélagsmiðlinum Twitter…
„Í dag, miðað við höfðatölu, er Ísrael í fararbroddi á heimsvísu í rannsóknum og tæknilegri frumkvöðulsstarfsemi. Milli 1991 og 2000, jafnvel fyrir umbæturnar miklu árið 2005, hefur fjárfesting áhættufjármagns – nærri að öllu leiti frá einkaaðilum – aukist sextugfalt, frá um 58 milljónum Bandaríkjadala í 3,3 milljarða dala.
Í byrjun jólahátíðarinnar hér á landi átti sér hins vegar stað nokkuð merkur atburður þó lítill væri, þegar íslenska gyðingasamfélagið markaði upphaf ljósahátíðar sinnar opinberlega, að viðstöddum bæði borgarstjóra og forseta borgarstjórnar.
Thor Thors, sem var skipaður, ásamt fulltrúum tveggja annarra ríkja, í sáttanefnd um hvernig ætti að skera á hnútinn í deilunni sem var að komast á stig allsherjarupplausnar og borgarastyrjaldar. Flutti hann þar ræðu sem samtímamenn segja hafa ráðið úrslitum…
© 2021 Med Israel för fred Island