Flokkar: Ritstjórn MIFF

Andstæðingar Ísraels á hálum ís

Sigmundur Ernir dregur aldrei í efa nokkuð af því sem dömurnar segja, né spyr hann nokkru sinni gagnrýnna spurninga, heldur þvert á móti blæs hann út það sem þær segja og spyr spurninga sem byggjast greinilega á hans eigin ranghugmyndum.

Lestu meira »

Ísrael þurrkað af kortinu: Opið bréf til Drífu Snædal

Á hinn bóginn eru 20% ísraelskra ríkisborgara Arabar – sem eru í reynd Palestínumenn – og þeim er ekki bannað að sinna nokkru starfi, þar á meðal að ganga í herinn og bjóða sig fram til þings. Hver sá sem hefur farið til Ísraels veit að þar býr fólk af mjög ólíkum kynþáttum og menningarheimum. Deilan byggist nefnilega ekki á kynþáttahyggju…

Lestu meira »