Search

ÍSRAEL

Hvað er síonismi?

Hver sá sem styður tilvistarrétt Ísraels sem gyðinglegs ríkis gæti með réttu kallað sig síonista, hvort sem viðkomandi er trúaður eða trúlaus, sama hvar hann býr og sama hvort hann sé fylgjandi eins, tveggja eða jafnvel þriggja ríkja lausn í deilunni fyrir botni Miðjarðarhafs.

Lestu meira »

Er aðskilnaðarstefna við lýði í Ísrael?

Um 21% ríkisborgara Ísraels eru Arabar – flestir þeirra múslimar – og taka þeir fullan þátt í ísraelsku samfélagi. Til dæmis situr arabískur dómari í hæstarétti Ísraels og að sama skapi eru Arabar með eigin flokka á þjóðþinginu í Jerúsalem. Arabar í Ísrael hafa auk þess hærra menntunarstig en þegnar nokkurs Arabaríkis. Þetta er gjörólíkt stöðu þeldökkra í Suður-Afríku sem var hvorki leyft að taka þátt í stjórnmálum né afla sér menntunar.

Lestu meira »

Leiðtogi Hamas er fallinn

Yahya Sinwar, leiðtogi Hamassamtakanna, var felldur af ísraelsher í gær. Hann var einn þriggja hryðjuverkamanna sem voru drepnir í aðgerð Ísraelshers á Gazasvæðinu. Yahya Sinwar

Lestu meira »

Hate Will Not Prevail

Five years ago, Icelandic Eurovision contestants went onstage and performed a song called “Hate Will Prevail.” The song’s less than inspiring title is accompanied by

Lestu meira »

Hatrið mun ekki sigra

Fyrir tæpum fimm árum stigu íslenskir Eurovision-farar á svið og sungu lagið „Hatrið mun sigra“. Niðurdrepandi titli lagsins fylgir lagatexti sem virðist ekki fjalla um

Lestu meira »

Áskorun til formanns FÍP

Í nýlegum orðaskiptum á Facebook var formaður Félagsins Íslands-Palestínu spurður út í morð Hamasliða á þrítugri þýskri konu. Hann svaraði heldur kaldlyndislega: „Ef þú hefur

Lestu meira »