
Ísraelskt fyrirtæki þróar betri rafhlöður
Í síðasta mánuði kynnti fyrirtækið rafhlöðu sem nær fullri endurhleðslu á tíu mínútum. Tæknin kallast XFC og hefur verið í þróun síðastliðin þrjú ár.
Í síðasta mánuði kynnti fyrirtækið rafhlöðu sem nær fullri endurhleðslu á tíu mínútum. Tæknin kallast XFC og hefur verið í þróun síðastliðin þrjú ár.
Það var ekki fyrr en Gyðingar sýndu fram á burði til þess að stjórna og verja eigin ríki sem viðmót Vesturlanda gagnvart Ísrael tók að breytast til batnaðar.
Hamasleiðtogi fullyrðir að allir undirokaðir hópar geti dregið lærdóm af sigri talíbana í Afganistan.
Eftir nýliðna átakahrinu á milli Ísraelsríkis og Hamassamtakanna ríkir nú brothættur friður fyrir botni Miðjarðarhafs. Atburðarásin var fyrirsjáanleg hvort sem litið er á átökin sjálf
Yahya Sinwar, leiðtogi Hamassamtakanna, var felldur af ísraelsher í gær. Hann var einn þriggja hryðjuverkamanna sem voru drepnir í aðgerð Ísraelshers á Gazasvæðinu. Yahya Sinwar
Five years ago, Icelandic Eurovision contestants went onstage and performed a song called “Hate Will Prevail.” The song’s less than inspiring title is accompanied by
Fyrir tæpum fimm árum stigu íslenskir Eurovision-farar á svið og sungu lagið „Hatrið mun sigra“. Niðurdrepandi titli lagsins fylgir lagatexti sem virðist ekki fjalla um
Stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs hefur nú staðið yfir í tæpa þrjá mánuði. Það hefur vart farið fram hjá nokkrum að neyðin á Gazasvæðinu er mikil.
Þegar umdeild málefni eru rædd er vissara að hafa hugtakanotkun á hreinu. Mig langar því að undirstrika að hugtökin íslam og íslamismi eru ekki samheiti.
Í nýlegum orðaskiptum á Facebook var formaður Félagsins Íslands-Palestínu spurður út í morð Hamasliða á þrítugri þýskri konu. Hann svaraði heldur kaldlyndislega: „Ef þú hefur
© 2021 Med Israel för fred Island