Search

ÍSRAEL

Stórveldin, Ísrael og olían

Það var ekki fyrr en Gyðingar sýndu fram á burði til þess að stjórna og verja eigin ríki sem viðmót Vesturlanda gagnvart Ísrael tók að breytast til batnaðar.

Lestu meira »

Árásir á Gyðinga færast í aukana

Eftir nýliðna átakahrinu á milli Ísraelsríkis og Hamassamtakanna ríkir nú brothættur friður fyrir botni Miðjarðarhafs. Atburðarásin var fyrirsjáanleg hvort sem litið er á átökin sjálf

Lestu meira »

Leiðtogi Hamas er fallinn

Yahya Sinwar, leiðtogi Hamassamtakanna, var felldur af ísraelsher í gær. Hann var einn þriggja hryðjuverkamanna sem voru drepnir í aðgerð Ísraelshers á Gazasvæðinu. Yahya Sinwar

Lestu meira »

Hate Will Not Prevail

Five years ago, Icelandic Eurovision contestants went onstage and performed a song called “Hate Will Prevail.” The song’s less than inspiring title is accompanied by

Lestu meira »

Hatrið mun ekki sigra

Fyrir tæpum fimm árum stigu íslenskir Eurovision-farar á svið og sungu lagið „Hatrið mun sigra“. Niðurdrepandi titli lagsins fylgir lagatexti sem virðist ekki fjalla um

Lestu meira »

Áskorun til formanns FÍP

Í nýlegum orðaskiptum á Facebook var formaður Félagsins Íslands-Palestínu spurður út í morð Hamasliða á þrítugri þýskri konu. Hann svaraði heldur kaldlyndislega: „Ef þú hefur

Lestu meira »