Search

Flokkar: Finnur Thorlacius Eiríksson

Fjölbreytileikanum fagnað í Haífa

Tímasetningin var valin vegna þess að bæði jólin og hanúkka eru haldin á þessum árstíma, þótt uppruni hátíðanna sé ólíkur. Einnig er gefinn gaumur að öðrum trúarsamfélögum í borginni – t.d. drúsum og múslimum…

Lestu meira »

Námsefni sem mun ekki stuðla að friði

En það að grunnskólar séu nefndir í höfuð þekktra hryðjuverkamanna er ekki helsti álitshnekkir palestínska menntakerfisins. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hefur ákveðin viðmið þegar kemur að innihaldi námsefnis grunnskólabarna. IMPACT-se er stofnun sem metur hvernig námsefni ýmissa landa stenst viðmið UNESCO.

Lestu meira »

Jákvæðni gagnvart Ísrael þarf ekki að fylgja pólitískum línum

Einnig má færa rök fyrir því að trúleysingjar hafi góðar ástæður til að vera jákvæðari gagnvart Ísrael en Palestínu. Árið 2010 var trúleysinginn Waleed Al-Husseini handtekinn fyrir guðlast. Samkvæmt lögum heimastjórnarinnar er íslam ríkistrú Palestínu, en lögin heimila fólki einnig að aðhyllast kristni og gyðingdóm3

Lestu meira »