
Kyndir „útvarp allra landsmanna“ undir Gyðingahatri?
Fjórða mannskæða hryðjuverkaárásin á innan við mánuði var framin í Ísrael þann 7. apríl. Þrír ungir menn voru myrtir af palestínskum hryðjuverkamanni í miðbæ Tel

Fimm myrtir í hryðjuverkaárás í Ísrael – þriðja árásin á tveimur vikum
Fimm voru myrtir í hryðjuverkaárás í ísraelsku borginni Bnei Brak í gær. Þetta er þriðja hryðjuverkaárásin sem er framin á innan við tveimur vikum og

Arabi, Ísraeli og stoltur af því
Yoseph Haddad hefur starfað í ísraelska hernum, en hann er Arabi. Af hverju myndi Arabi vilja skrá sig í ísraelska herinn? Ef Ísrael viðhefur aðskilnaðarstefnu,

Yahya Mahamid, múslimi og síonisti, mun halda ræðu á Ísraelsráðstefnu MIFF

Öryggisráðgjafi Netanyahu biður Jórdaníu afsökunar eftir myndbirtingu
Leiðtogi Hamas er fallinn
Yahya Sinwar, leiðtogi Hamassamtakanna, var felldur af ísraelsher í gær. Hann var einn þriggja hryðjuverkamanna sem voru drepnir í aðgerð Ísraelshers á Gazasvæðinu. Yahya Sinwar
Bréf frá MIFF til ríkisstjórnarinnar: Ísland þarf að fordæma árásir Hizbollah á Ísrael
Ríkisstjórn Íslands verður tafarlaust að krefjast opinberlega að liðsmenn Hizbollah dragi sig til baka frá landamærum Ísraels og láti af eldflaugaárásum á ísraelskan almenning. Með
Vafasöm saga og starfsemi UNRWA
Undanfarin ár hefur fylgispekt Sameinuðu þjóðanna við klerkaveldið Íran vakið nokkra athygli. Fyrir þremur árum tók Íran sæti í nefnd Sameinuðu þjóðanna um stöðu kvenna,1
Hate Will Not Prevail
Five years ago, Icelandic Eurovision contestants went onstage and performed a song called “Hate Will Prevail.” The song’s less than inspiring title is accompanied by
Hatrið mun ekki sigra
Fyrir tæpum fimm árum stigu íslenskir Eurovision-farar á svið og sungu lagið „Hatrið mun sigra“. Niðurdrepandi titli lagsins fylgir lagatexti sem virðist ekki fjalla um
Innflutt menningarstríð Hamas-samtakanna
Stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs hefur nú staðið yfir í tæpa þrjá mánuði. Það hefur vart farið fram hjá nokkrum að neyðin á Gazasvæðinu er mikil.