
Tuttugu ár liðin frá hryðjuverkaárásinni á Sbarro
beint frá vettvangi árásarinnar, því að flytja þá í sjúkrabílum var of mikil áhætta. Fyrst um sinn ríkti algjört öngþveiti, það tók okkur töluverðan tíma að átta okkur á eðli harmleiksins og að við værum að hlynna að fjölda systkina sem höfðu misst foreldra sína,“