
Hremmingar friðarsinna á Gazasvæðinu
Fyrir tæpu ári skrifaði ég grein um Rami Aman, 39 ára friðarsinna frá Gazasvæðinu. Hamas-samtökin höfðu fært hann í fangelsi fyrir þann glæp að skipuleggja
Fyrir tæpu ári skrifaði ég grein um Rami Aman, 39 ára friðarsinna frá Gazasvæðinu. Hamas-samtökin höfðu fært hann í fangelsi fyrir þann glæp að skipuleggja
Í síðustu viku greindi Reuters-fréttaveitan frá tillögu að stofnun nýrra alþjóðasamtaka. Sextán aðildarríki Sameinuðu þjóðanna ásamt ríkisstjórn Palestínu koma að tillögunni.1 Þeirra á meðal eru
Undanfarna áratugi hafa jákvæðar fréttir frá Ísraelsríki sjaldan birst í almennum fjölmiðlum. Það kom því ánægjulega á óvart að íslenskir fjölmiðlar hafi á dögunum fjallað
Þann 21. desember 2020 fannst ísraelsk sex barna móðir, Esther Horgan, eftir að hafa verið myrt á hrottalegan hátt nálægt Tal Menashe á Vesturbakkanum. Konan
Nýafstaðnar aðgerðir ísraelska varnarhersins (IDF) í borginni Jenín voru víða til umfjöllunar í fjölmiðlum í síðustu viku. Þá sérstaklega hefur mannfall meðal Palestínumanna verið ofarlega
Þjóðaröryggisráðgjafi Ísraels, Tzachi Hanegbi, leiðréttir fjármálaráðherrann Bezalel Smotrich.
Þann 27. maí 2021 stofnaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna rannsóknarnefn eftir stríðið í Gaza. Stjórnandi nefndarinnar er Navi Pillay. Í nýrri skýrslu sýnir Alþjóðlega lagastofnunin (ILF)
Fjórða mannskæða hryðjuverkaárásin á innan við mánuði var framin í Ísrael þann 7. apríl. Þrír ungir menn voru myrtir af palestínskum hryðjuverkamanni í miðbæ Tel
Fimm voru myrtir í hryðjuverkaárás í ísraelsku borginni Bnei Brak í gær. Þetta er þriðja hryðjuverkaárásin sem er framin á innan við tveimur vikum og
© 2021 Med Israel för fred Island