Search

Flokkar: Ritstjórn MIFF

Ísraelski fáninn

Saga hins stílhreina fána Ísraels

Þá laust hugmyndinni niður í huga mér. Við eigum fána – og hann er blár og hvítur. Talith (bænasjalið) sem við vefjum um okkur þegar við biðjum, er merki okkar. Tökum bænasjalið úr pokanum og berum það fram fyrir augu ísraelsku þjóðarinnar…

Lestu meira »
Meðlimir BDS-samtakanna mótmæla Puma. Mynd: @BDS-Kampagne

Sniðgöngusamtök sem vinna gegn friði

Af fyrrnefndum dæmum er varla annað að sjá en að BDS-samtökin vilji hindra að vinskapur og viðskiptatengsl myndist milli Palestínumanna og Ísraelsmanna, en það væru einmitt slík tengsl sem væru nauðsynleg til að stuðla að langvarandi friði

Lestu meira »
Benjamín Netanyahu forsætisráðherra ísraels í ræðustól á ísraelska þinginu. (Illustrasjonsfoto: GPO)

Sílikon Ísrael: Fjárfest í sköpun í stað eyðileggingar

„Í dag, miðað við höfðatölu, er Ísrael í fararbroddi á heimsvísu í rannsóknum og tæknilegri frumkvöðulsstarfsemi. Milli 1991 og 2000, jafnvel fyrir umbæturnar miklu árið 2005, hefur fjárfesting áhættufjármagns – nærri að öllu leiti frá einkaaðilum – aukist sextugfalt, frá um 58 milljónum Bandaríkjadala í 3,3 milljarða dala.

Lestu meira »
Hanuka 2019

MIFF og FÍP gangi saman til friðar

Í byrjun jólahátíðarinnar hér á landi átti sér hins vegar stað nokkuð merkur atburður þó lítill væri, þegar íslenska gyðingasamfélagið markaði upphaf ljósahátíðar sinnar opinberlega, að viðstöddum bæði borgarstjóra og forseta borgarstjórnar.

Lestu meira »

Höldum framlagi Thors Thors í heiðri

Thor Thors, sem var skipaður, ásamt fulltrúum tveggja annarra ríkja, í sáttanefnd um hvernig ætti að skera á hnútinn í deilunni sem var að komast á stig allsherjarupplausnar og borgarastyrjaldar. Flutti hann þar ræðu sem samtímamenn segja hafa ráðið úrslitum…

Lestu meira »

Andstæðingar Ísraels á hálum ís

Sigmundur Ernir dregur aldrei í efa nokkuð af því sem dömurnar segja, né spyr hann nokkru sinni gagnrýnna spurninga, heldur þvert á móti blæs hann út það sem þær segja og spyr spurninga sem byggjast greinilega á hans eigin ranghugmyndum.

Lestu meira »